Kauphöll Íslands

Sverrir Vilhelmsson

Kauphöll Íslands

Kaupa Í körfu

Nýjar reglur um upplýsingaskyldu um launakjör æðstu stjórnenda fyrirtækja eru í góðu samræmi við það sem gerist erlendis, að sög MARKAÐURINN krefst þess að fyrir liggi upplýsingar um kjör stjórnenda fyrirtækja, þannig að hluthafar hafi góða og glögga yfirsýn yfir þau og geti myndað sér skoðun á þeim. Þetta kom fram í máli Þórðar Friðjónssonar, forstjóra Kauphallar Íslands, á fréttamannafundi í gær. MYNDATEXTI: Forstjóri Kauphallar Íslands segir að við túlkun nýrra reglna um upplýsingagjöf um launakjör stjórnenda fyrirtækja skuli haft að leiðarljósi að gefa upplýsingar sem veita besta yfirsýn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar