Eimskip - Nýtt vöruhótel

Eimskip - Nýtt vöruhótel

Kaupa Í körfu

Tveggja milljarða fjárfesting. Ein stærsta bygging landsins. Byggingartími 1 ár. Í NÝJU vöruhóteli sem Vöruhótelið ehf., dótturfyrirtæki Eimskips ehf. Í NÝJU vöruhóteli sem Vöruhótelið ehf., dótturfyrirtæki Eimskips ehf., hefur látið reisa á athafnasvæði Eimskips við Sundahöfn í Reykjavík, verður fyrirtækjum boðið upp á birgðahalds- og vörudreifingarþjónustu sem gæti haft í för með sér verulega hagræðingu þar sem lagerkostnaður fyrirtækjanna sem áður var fastur verður breytilegur, og mun sýnilegri en áður. MYNDATEXTI: Nýtt vöruhótel Eimskips er með geymslugetu upp á um 21.000 brettapláss.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar