Grásleppukarlar á Húsavík

Hafþór Hreiðarsson

Grásleppukarlar á Húsavík

Kaupa Í körfu

Landssamband smábátaeigenda varar við of miklum verðhækkunum SÖLUHORFUR á grásleppuhrognum á komandi vertíð eru góðar, enda mikil spurn eftir hrognunum á heimsmarkaði. Framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda varar þó við of miklum verðhækkunum. MYNDATEXTI: Grásleppukarlar á Húsavík hreinsa net sín eftir síðustu vertíð. Þeir mega leggja net sín á ný hinn 20. mars nk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar