Sjávarútvegsskóli SÞ - Útskrift

Jim Smart

Sjávarútvegsskóli SÞ - Útskrift

Kaupa Í körfu

SJÁVARÚTVEGSSKÓLI Háskóla Sameinuðu þjóðanna útskrifaði fimmta árgang sinn hér á landi nýverið. Að þessu sinni útskrifuðust 19 nemendur sem er stærsti hópurinn til þessa, en þá hafa frá upphafi starfseminnar alls 62 nemendur útskrifast. MYNDATEXTI: Útskriftarnemendur Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar