Sjóslys út af Grindavík
Kaupa Í körfu
FEÐGARNIR Gylfi Arnar og Ísleifur Haraldsson björguðust þegar bátur þeirra, Draupnir GK, fór á hliðina skammt sunnan við Grindavík í gær og hvolfdi skömmu síðar. Ísleifur hefur áður lent í sjávarháska, en hann bjargaðist við fjórða mann, þegar Álftanes GK fórst með tveimur mönnum 1976. Feðgarnir, sem eru 55 og 29 ára, hafa róið saman síðan í haust. Myndatexti: Frá vinstri: Kristbjörg Helga Eyjólfsdóttir, Gylfi Arnar Ísleifsson með son þeirra, Kristófer Breka, Ísleifur Haraldsson og Pálína G. Ólafsdóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir