Sjóslys út af Grindavík

Ragnar Axelsson

Sjóslys út af Grindavík

Kaupa Í körfu

FEÐGARNIR Gylfi Arnar og Ísleifur Haraldsson björguðust þegar bátur þeirra, Draupnir GK, fór á hliðina skammt sunnan við Grindavík í gær og hvolfdi skömmu síðar. Ísleifur hefur áður lent í sjávarháska, en hann bjargaðist við fjórða mann, þegar Álftanes GK fórst með tveimur mönnum 1976. Feðgarnir, sem eru 55 og 29 ára, hafa róið saman síðan í haust. Myndatexti: Frá vinstri: Kristbjörg Helga Eyjólfsdóttir, Gylfi Arnar Ísleifsson með son þeirra, Kristófer Breka, Ísleifur Haraldsson og Pálína G. Ólafsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar