Skítamórall 2003

Jim Smart

Skítamórall 2003

Kaupa Í körfu

Hljómsveitin Skítamórall snýr aftur. UM miðjan nóvember árið 2000 barst frétt þess efnis að poppsveitin Skítamórall hygðist taka sér hlé um óákveðinn tíma. Ástæðurnar voru ýmsar. Myndatexti: Skítamórall 2003: Einar Ágúst, Addi Fannar, Hebbi, Gunni Óla og Hanni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar