HK - Haukar
Kaupa Í körfu
Nýbakaðir bikarmeistarar HK riðu ekki feitum hesti frá viðureign við fyrrverandi bikarmeistara Hauka í Kópavoginum í gærkvöldi. Lengi vel leit út fyrir að HK fengi enn eina rós í hnappagatið en þeir voru alls ekki viðbúnir bættri vörn Hafnfirðinga og töpuðu 31:28. Fyrir vikið taka Haukar annað sæti deildarinnar af ÍR. Myndatexti: Robertas Pauzuolis skorar eitt sjö marka sinna fyrir Hauka gegn HK í gærkvöld án þess að Samúel Ívar Árnason fái vörnum við komið. Haukar eru nú komnir í annað sæti deildarinnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir