Skóflustunga - Skátaheimili í Kópavogi

Halldór Kolbeins

Skóflustunga - Skátaheimili í Kópavogi

Kaupa Í körfu

FYRSTA skóflustungan að nýju skátaheimili í Kópavogi var nýlega tekin við hátíðlega athöfn. Að sögn Þorvaldar Sigmarssonar, félagsforingja skátafélagsins Kópa, mun nýja skátaheimilið hafa mikla þýðingu fyrir starf skátanna í Kópavogi. MYNDATEXTI: Sigurrós Þorgrímsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs, Kristján Oddur Kjartansson skáti, Kristín Kristinsdóttir skáti og Þorvaldur Sigmarsson, félagsforingi skátafélagsins Kópals, tóku fyrstu skóflustunguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar