Svalan

Albert Kemp

Svalan

Kaupa Í körfu

SVALAN, fyrsti sérhannaði báturinn til vinnu við laxeldi, var sjósettur í Færeyjum á þriðjudag. Báturinn var byggður fyrir Sæsilfur í Mjóafirði, af fyrirtækinu Hydro Tech á Eiði í Færeyjum. Hann er sérhannaður vinnubátur fyrir laxeldið í Mjóafirði og er útbúinn til fóðurgjafar. Svalan er 16 tonna tvíbytta með tveimur aðalvélum, 12 metrar á lengd og 6 metra breið. allur textinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar