Graffití

Jim Smart

Graffití

Kaupa Í körfu

ÞEGAR Melkorka Rut Bjarnadóttir, 14 ára, flutti í nýja íbúð með fjölskyldu sinni fyrir skömmu fékk hún alfarið að ráða herberginu sínu. Foreldrum hennar fannst þeir hafa valið dótturinni umhverfi nógu lengi svo Melkorku var leyft að velja liti á veggina, gluggatjöld og fleira. Og hún þurfti ekki lengi að hugsa sig um: "Mamma, mig langar í graffiti." Frá vinstri: Melkorka þekkti strákana ekkert fyrir, en þeir skreyttu vegginn hennar eftir pöntun. Frá vinstri: Grétar (Pic), Guðni (Power), Melkorka og Ingi (Jewz).

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar