Shirov tekur við bikarnum

Shirov tekur við bikarnum

Kaupa Í körfu

ALEXEI Shirov vann Ivan Sokolov í síðustu umferð Stórmóts Hróksins á Kjarvalsstöðum í gær og tryggði sér þar með efsta sætið, fékk 7 vinninga af 9 mögulegum og tapaði engri skák. MYNDATEXTI. Alexei Shirov tekur við verðlaunabikarnum úr hendi Þórólfs Árnasonar, borgarstjóra Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar