Iceland Express

Sverrir Vilhelmsson

Iceland Express

Kaupa Í körfu

FULLBÓKAÐ var í fyrstu áætlunarferð lágfargjaldafélagsins Iceland Express frá Keflavík til Kaupmannahafnar í gærmorgun, en síðdegis var síðan fyrsta ferð félagsins farin til London. Félagið opnaði söluskrifstofu í Reykjavík 9. janúar sl. MYNDATEXTI. Fyrstu farþegarnir ganga frá borði flugvélar Iceland Express í Kaupmannahöfn í gærmorgun

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar