Íris Anita Hafsteinsdóttir og Hrafnhildur Ýr Viglundsdóttir

Jim Smart

Íris Anita Hafsteinsdóttir og Hrafnhildur Ýr Viglundsdóttir

Kaupa Í körfu

Herferð gegn heimilis- og kynferðisofbeldi Nafn bókarinnar Ekki segja frá eftir Írisi Anitu Hafsteinsdóttur er lýsandi fyrir tangarhaldið sem ofbeldismenn hafa á fórnarlömbum sínum og um leið andstæða við boðskap bókarinnar, sem snýst um mikilvægi þess að segja frá. Valgerður Þ. Jónsdóttir fékk höfundinn og Hrafnhildi Ýr Víglundsdóttur, tvo af forsprökkum Herferðar gegn heimilis- og kynferðisofbeldi, til að segja frá. MYNDATEXTI: Íris Anita og Hrafnhildur Ýr: "Nánast hver sem er getur orðið fórnarlamb ofbeldis, en þær manngerðir sem beita því eru afar líkt innréttaðar."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar