Gust og dísjón - Armbörn úr laxaroði

Halldór Kolbeins

Gust og dísjón - Armbörn úr laxaroði

Kaupa Í körfu

Armbönd úr laxaroði vekja lukku í Japan Hönnun ARMBÖND úr laxa- og hlýraroði vöktu athygli japanskra verslanaeigenda á sýningu íslenskra fatahönnuða á tískuviku í París í október sl. Ásdís Jónsdóttir fatahönnuður, annar eiganda verslunarinnar Gust og dísjón, hefur í samvinnu við Guðlaugu Halldórsdóttur, eiganda verslunarinnar Má Mí Mó, hannað armböndin og selt til Japans. MYNDATEXTI: Roði af laxi eða hlýra er rúllað upp og hneppt saman með tölu úr slípuðu hreindýrshorni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar