Gust og dísjón - Ullarsjöl úr þæfðri ull

Halldór Kolbeins

Gust og dísjón - Ullarsjöl úr þæfðri ull

Kaupa Í körfu

Armbönd úr laxaroði vekja lukku í Japan Hönnun ARMBÖND úr laxa- og hlýraroði vöktu athygli japanskra verslanaeigenda á sýningu íslenskra fatahönnuða á tískuviku í París í október sl. Ásdís Jónsdóttir fatahönnuður, annar eiganda verslunarinnar Gust og dísjón, hefur í samvinnu við Guðlaugu Halldórsdóttur, eiganda verslunarinnar Má Mí Mó, hannað armböndin og selt til Japans./Þannig var það líka með ullarsjöl sem þær hönnuðu í sameiningu og fóru með til Parísar árið 2001. Sjölin voru í ýmsum litum, úr þæfðri íslenskri ull og með þrykki úr gúmmífroðu í ýmsum litum. Sjölin voru í ýmsum litum, úr þæfðri íslenskri ull og með þrykki úr gúmmífroðu í ýmsum litum. Þessi sjöl vöktu einnig áhuga Japana sem pöntuðu hundrað stykki. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar