HVATNINGARVERÐLAUN

HVATNINGARVERÐLAUN

Kaupa Í körfu

ALTECH JHM hf. fékk Nýsköpunarverðlaunin sem Útflutningsráð og Rannsóknarráð Íslands veittu í áttunda sinn í gær. Jón Hjaltalín Magnússon, stofnandi Altech JHM og aðaleigandi þess, veitti verðlaununum viðtöku. MYNDATEXTI. Jón Hjaltalín Magnússon, stofnandi Altech JHM hf., tók við nýsköpunarverðlaunagripnum, styttu af goðinu Frey, úr hendi Páls Sigurjónssonar, stjórnarformanns Útflutningsráðs Íslands. Hafði Páll á orði að gripnum væri að þessu sinni pakkað inn af velsæmisástæðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar