Við klakkistu hjá Bergnös

Sigurður Sigmundsson

Við klakkistu hjá Bergnös

Kaupa Í körfu

Hollið sem lauk veiðum í Tungufljóti á miðvikudag veiddi 14 birtinga og var um helmingurinn á bilinu 10 til 12 pund og sá stærsti var 14,5 punda hængur veiddur í Breiðufor. Ein stöngin í hópnum var með fimm fiska sem vógu samtals 54 pund, eða 10,8 pund að meðalvigt. Myndatexti: Að undanförnu hefur staðið yfir klakveiði á laxi í Stóru-Laxá í Hreppum. Á myndinni eru þeir Magnús Jóhannsson og Benóný Jónsson með einn fallegan við klakkistuna hjá Bergsnös.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar