Davið Oddsson opnar Vöruhótel

Jim Smart

Davið Oddsson opnar Vöruhótel

Kaupa Í körfu

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra vígði í gær með táknrænum hætti húsnæði Vöruhótelsins ehf. á athafnasvæði Eimskips í Sundahöfn að viðstöddum gestum. Húsnæði Vöruhótelsins er alls 23.500 fermetrar að gólffleti og um 300.000 rúmmetrar að stærð. myndatexti: Davíð Oddsson vígði húsnæðið með því að sækja fyrstu pallettuna. Eggert Antonsson stýrði lyftaranum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar