Ráðstefna um verslun með konur

Halldór Kolbeins

Ráðstefna um verslun með konur

Kaupa Í körfu

Dóms- og kirkjumálaráðuneyti gekkst fyrir ráðstefnu um átak Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna gegn verslun með konur á Grand hóteli í gær. Vel á annað hundrað manns sat ráðstefnuna. myndatexti: Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Átak gegn verslun með konur var yfirskrift ráðstefnunnar, sem Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra setti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar