Greið leið, undirbúningsfélag

Kristján Kristjánsson

Greið leið, undirbúningsfélag

Kaupa Í körfu

Undirbúningsfélag um byggingu jarðganga undir Vaðlaheiði, Greið leið, var stofnað á Svalbarðsströnd í gær STOFNFUNDUR undirbúningsfélags um byggingu jarðganga undir Vaðlaheiði var haldinn í Valsárskóla á Svalbarðsstönd í gær. Félagið hlaut nafnið Greið leið ehf. myndatexti: Reinhard Reynisson, bæjarstjóri á Húsavík og formaður stjórnar Eyþings, t.h., ræðir við fundarmenn á stofnfundi undirbúningsfélagsins vegna Vaðlaheiðarganga. 20 sveitarfélög gerðust stofnfélagar á fundinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar