Ráðstefna um búsetumál fólks með þroskahömlun

Halldór Kolbeins

Ráðstefna um búsetumál fólks með þroskahömlun

Kaupa Í körfu

Mjög mikill skortur er víða á einstaklingsíbúðum fyrir fólk með þroskahömlun Í SKIPULAGI hverfa og bygginga þarf frá upphafi að gera ráð fyrir híbýlum fólks með þroskahömlun, enda þarf við hönnun að taka mið af þáttum eins og hljóðeinangrun, umferð, aðgengi og veðurfari. myndatexti: Frá ráðstefnu um búsetumál þroskahamlaðra sem stóð í allan gærdag og var vel sótt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar