Halldór Guðmundsson

Halldór Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Fáir hafa haft fingur á púlsi íslenskrar bókaútgáfu undanfarna tvo áratugi til jafns við Halldór Guðmundsson, útgefanda Eddu. Fyrirtækið hefur gengið í gegnum miklar breytingar á skipulagi og eignarhaldi undanfarið ár. Í samtali við Hávar Sigurjónsson ræðir Halldór um þessar breytingar, aðdraganda þeirra og feril sinn í bókaútgáfu sem hófst hjá Máli og menningu 1984. myndatexti: "Gætum vafalaust gefið út gagnlegt kver um mistök við sameiningar," segir Halldór Guðmundsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar