Lesblindir

Halldór Kolbeins

Lesblindir

Kaupa Í körfu

Þeir Tómas Ragnarsson og Guðmundur Johnsen, sem báðir hafa gengið í gegnum ýmsar hremmingar í skólakerfinu sem lesblindir einstaklingar, hafa nú tekið höndum saman um að lyfta grettistaki í málefnum lesblindra myndatexti: Við lítum svo sannarlega ekki á lesblinda sem öryrkja. Hins vegar verður ekki framhjá því litið að lesblindir búa við ákveðna fötlun, segja þeir Guðmundur og Tómas.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar