Tómas Ragnarsson

Halldór Kolbeins

Tómas Ragnarsson

Kaupa Í körfu

"Ég féll í níunda bekk í Langholtsskóla, þar sem ég hafði verið alla mína skólagöngu, og flosnaði upp úr skóla. Ég bara gat ekki meir. Ég reyndi svo að taka þráðinn upp á ný í Iðnskólanum í Reykjavík og síðar í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti, en án árangurs í bæði skiptin. Síðan hef ég forðast allt sem heitir bóklegt nám," segir Tómas Ragnarsson, sem nú starfar sem viðskiptastjóri og ráðgjafi hjá hugbúnaðar- og ráðgjafarfyrirtækinu Innn hf., en það starf lýtur að því að búa til viðskiptahugmyndir og tækifæri fyrir fyrirtækið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar