Perlan

Sverrir Vilhelmsson

Perlan

Kaupa Í körfu

LEIKHÓPURINN Perlan fagnar 20 ára leikafmæli sínu með hátíðarsýningu í Iðnó í dag kl. 15. Sýningin nefnist Afmælis-Perlur, brot af því besta og samanstendur af 6 dans- og leikverkum, "brotabroti af því besta", segir Sigríður Eyþórsdóttir leikstjóri sem stýrt hefur Perlunni frá upphafi myndatexti: Leikhópurinn Perlan sýnir í Iðnó í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar