Söngvar í Salnum

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Söngvar í Salnum

Kaupa Í körfu

ÉG tala ekki íslensku," segir sópransöngkonan Eteri Gvazava á hljómmikilli íslensku þegar hún kemur með manni sínum, Bjarna Thor Kristinssyni bassasöngvara, á fund blaðamanns. Tilefni fundarins er að fregna nánar um tónleika þeirra í Salnum kl. 20. myndaatexti: Söngvararnir Eteri Gvazava og Bjarni Thor Kristinsson og Jónas Ingimundarson píanóleikari koma fram á tónleikum í Salnum í kvöld kl. 20.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar