Árshátíð Flúðaskóla
Kaupa Í körfu
ÞAÐ var sannarlega líf og fjör á veglegri árshátíð Flúðaskóla sem fór fram í Félagsheimilinu á Flúðum 22. febrúar. Hátíðinni var tvískipt, nemendur í yngri bekkjunum byrjuðu sína dagskrá kl. 11 og eftir skemmtiatriði á sviði dunaði diskódansinn í nokkurn tíma á eftir. Nemendur í 8. til 10. bekk hófu sína dagskrá kl. 20 með borðhaldi en þetta er þriðja árið með slíku fyrirkomulagi. Sá Hótel Flúðir um veislukostinn. Hver nemandi má bjóða með sér tveimur fullorðnum og allir eru prúðbúnir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir