BÍ gefur eldri borgurum tölvu

Margrét Ísaksdóttir

BÍ gefur eldri borgurum tölvu

Kaupa Í körfu

BÚNAÐARBANKINN í Hveragerði afhenti Félagi eldri borgara tölvu að gjöf. Tölvunni fylgir prentari svo og mótald, sem nettengist í gegnum Búnaðarbankann. Netfang félagsins verður eldrihvg@binet.is. MYNDATEXTI: Auður Guðbrandsdóttir formaður er fremst á myndinni, Jóna Guðjónsdóttir (t.v.) og Ingibjörg Guðjónsdóttir, fulltrúar Búnaðarbankans, standa fyrir aftan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar