Afganistan

Þorkell Þorkelsson

Afganistan

Kaupa Í körfu

Afganska þjóðin er nú að reisa land sitt úr rústum eftir langvarandi ófrið og afleiðingar jarðskjálfta. Ofan á það bættust miklir þurrkar. Alþjóðlegar hjálparstofnanir leggja lið við úrlausn óteljandi ................. Tilgangur farar Þorkels til Afganistans í desember síðastliðnum var að fylgjast með hjálpar- og uppbyggingarstarfi Rauða krossins og Rauða hálfmánans. Leiðin lá fyrst til Kabúl, höfuðborgar landsins. Þá var ekki nema tæpt ár liðið frá því Hamid Karzai sór embættiseið sem forsætisráðherra í nýrri bráðabirgðastjórn Afganistans. Var það í fyrsta sinn í marga áratugi sem valdaskipti fóru fram í landinu með friðsamlegum hætti. ...... Frá því bráðabirgðastjórnin tók við völdum 22. desember 2001 hafa mikil umskipti orðið í Afganistan MYNDATEXTI: Buzkhasi er þjóðaríþrótt Afgana. Þá keppa tvö lið og í hvoru eru tíu reiðmenn á jafnmörgum hestum. Á miðjum leikvellinum er hringur og er keppt um að koma dauðri geit inn í hringinn. Atgangurinn er harður og virðast flest meðöl leyfð í þessum leik. Myndin er tekin á buzkhasi-leikvanginum í Nahrin

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar