KA - FH 26:27

Kristján Kristjánsson

KA - FH 26:27

Kaupa Í körfu

Uppgjöf er hins vegar orð sem leikmenn KA hafa ekki alist upp við og þeir skoruðu fimm mörk í röð en þeim tókst ekki að nýta síðustu sóknina og úrslitin því 26:27. FH-ingar eru þar með komnir í 8. sæti og standa í grimmilegri baráttu fyrir sæti í úrslitakeppninni. Myndatexti: Logi Geirsson FH-ingur sækir að KA-mönnunum Jónatan Magnússyni og Baldvini Þorsteinssyni í leik liðanna á Akureyri á laugardaginn. Hafnfirðingar höfðu þar betur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar