BLÍ sýning Mynd ársins 2002

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

BLÍ sýning Mynd ársins 2002

Kaupa Í körfu

Verðlaun veitt fyrir myndir ársins. Í Gerðarsafni hófst á laugardag árleg sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands á bestu ljósmyndum síðasta árs. Til sýnis er fjöldi ljósmynda og skiptast þær í mismunandi flokka, meðal annars: fréttamyndir, íþróttamyndir, portrettmyndir, opinn flokk, landslagsmyndir og myndaraðir. Myndatexti: Vinningshafar fyrir bestu myndirnar 2002: Kristinn Ingvarsson, Jóhann A. Kristjánsson, Gísli Egill Hrafnsson, Júlíus Sigurjónsson, Sverrir Vilhelmsson, Ragnar Axelsson, Bragi Þór Jósefsson og Hreinn Hreinsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar