Skákmót

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Skákmót

Kaupa Í körfu

Það var ótrúleg gleði sem fylgdi því að ná settum markmiðum því að baki lá gífurlega mikil vinna margra, góðra manna," sagði Hrafn Jökulsson, forseti Skákfélagsins Hróksins, eftir að lið Hróksins höfðu sigrað í 1., 2., og 3. deild Íslandsmóts skákfélaga um helgina, en sama félag hefur ekki fyrr átt sigurvegara í þremur efstu deildunum. Myndatexti: Íslandsmeistaralið Hróksins 2003. Hrafn Jökulsson, forseti félagsins, er þriðji frá hægri. ( Skákmót MH, Verðlauna afhending 1 deild.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar