Elín Torfadóttir

Elín Torfadóttir

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ leysist svo margt, Elín, yfir góðri skák." Þetta sagði Guðmundur J. Guðmundsson, fyrrverandi formaður Dagsbrúnar, stundum við eiginkonu sína, Elínu Torfadóttur. Elín segir að Guðmundur hafi alla tíð haft mikinn áhuga á skák, auk þess að tefla mikið sjálfur. Myndatexti: Elín Torfadóttir situr hér yfir gömlum skákborðum sem eiginmaður hennar, Guðmundur J. Guðmundsson, tefldi oft við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar