Sjávarútvegsfundur
Kaupa Í körfu
ÁRNI M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, hefur sett á fót sjóð sem ætlað er að standa á bak við 5 ára átak til að auka virði íslenskra sjávarafurða. Þrjú verkefni hafa þegar fengið styrk úr sjóðnum. Sjóðurinn hefur á árinu 2003 til ráðstöfunar um 80 milljónir króna, auk 500 tonna þorskkvóta til eldisrannsókna og hefur sjóðurinn því um 140-150 m.kr. til ráðstöfunar. Gert er ráð fyrir að frá og með árinu 2004 verði sjóðurinn fjármagnaður úr ríkissjóði og verði um 300 m.kr. á ári en það ræðst af fjárlögum hverju sinni. Myndatexti: Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra kynnir stofnun sjóðs sem ætlað er að standa á bak við átak um aukið virði sjávarfangs.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir