Telma Dís og Jón Þór

Svanhildur Eiríksdóttir

Telma Dís og Jón Þór

Kaupa Í körfu

Sjálfstyrkingarnámskeið í Heiðarskóla "EFTIR svona námskeið fer maður að hugsa meira um tilfinningar sínar og vinina. Þetta er búið að vera mjög lærdómsríkt og skemmtilegt," sögðu þau Telma Dís Ólafsdóttir og Jón Þór Gylfason, nemendur í 7. bekk MÓ í Heiðarskóla að loknu sjálfstyrkingarnámskeiði fyrir bekkinn. MYNDATEXTI: Telma Dís Ólafsdóttir og Jón Þór Gylfason voru ánægð að loknu sjálfstyrkingarnámskeiðinu og sögðu það hafa verið lærdómsríkt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar