Upplýsingamiðstöð í Bókasafni Reykjanesbæjar

Helgi Bjarnason

Upplýsingamiðstöð í Bókasafni Reykjanesbæjar

Kaupa Í körfu

UNNIÐ er að undirbúningi opnunar upplýsingamiðstöðar fyrir ferðafólk í Bókasafni Reykjanesbæjar. Hún mun bera nafnið Upplýsingamiðstöð Reykjaness og fyrir liggur yfirlýsing um að hún verði upplýsingamiðstöð fyrir Suðurnesin. MYNDATEXTI: Hulda B. Þorkelsdóttir bæjarbókavörður sýnir aðstöðuna sem tekin verður undir Upplýsingamiðstöð Reykjaness. Með henni á myndinni eru Helga Ingimundardóttir, Bergþóra Sigurjónsdóttir og Steinþór Jónsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar