Veitingastaðurinn Pósthúsið

Finnur Pétursson

Veitingastaðurinn Pósthúsið

Kaupa Í körfu

SÍÐASTLIÐINN sunnudag opnuðu hjónin Kristjana Andrésdóttir og Heiðar I. Jóhannsson kaffistofu og bar í gamla pósthúsinu á Tálknafirði. Veitingastaðurinn mun heita Pósthúsið og verður aðaláherslan lögð á kaffidrykki og meðlæti, bjór, léttvín og sterka drykki. Einnig verður boðið upp á pitsur. Framtíðin mun síðan leiða í ljós hver vöruþróunin verður. MYNDATEXTI: Kristjana og Heiðar við afgreiðsluborðið í nýja kaffihúsinu, en í framhlið borðsins eru pósthólfin sem notuð voru við póstafgreiðsluna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar