Bollubakstur kórfélaga kirkjukórs Hrunapretsakalls

Sigurður Sigmundsson

Bollubakstur kórfélaga kirkjukórs Hrunapretsakalls

Kaupa Í körfu

KIRKJUKÓR Hrunaprestakalls hefur frá árinu 1983 selt rjómabollur til fjáröflunar fyrir kórstarfið daginn fyrir bolludaginn. Upphafið að þessari sölu kórfélaganna byrjaði þegar verið var að safna fyrir nýju orgeli í Hrunakirkju og hefur verið árlega síðan. MYNDATEXTI: Kórfélagarnir Sigríður Guðmundsdóttir, Ágúst Sigurðsson og Guðríður Þórarinsdóttir vinna við bollugerðina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar