Birkiholt 1-5

Halldór Kolbeins

Birkiholt 1-5

Kaupa Í körfu

Lítið hefur verið byggt af nýjum íbúðum í fjölbýlishúsum í Bessastaðahreppi á undanförnum árum. Magnús Sigurðsson kynnti sér nýjar íbúðir við Birkiholt, sem mikil ásókn er í. Myndatexti: Á byggingarstað. Frá vinstri: Bjarni Árnason, sem annast burðarþol og lagnir, Stefán Hallsson, arkitekt hjá SH hönnun, sem hannar húsin, Árni Jóhannesson, byggingastjóri Húsbygg, Magnús Geir Pálsson frá fasteignasölunni Borgum, sem selur íbúðirnar fyrir Húsbygg, Björgvin Magnússon, framkvæmdastjóri Húsbygg, Þorbjörn Helgi Þórðarson frá fasteignasölunni Hraunhamri, sem selur íbúðirnar fyrir Mark-Hús og loks Markús Árnason, framkvæmdastjóri Mark-Húsa ehf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar