Birkiholt 1-5

Halldór Kolbeins

Birkiholt 1-5

Kaupa Í körfu

Lítið hefur verið byggt af nýjum íbúðum í fjölbýlishúsum í Bessastaðahreppi á undanförnum árum. Magnús Sigurðsson kynnti sér nýjar íbúðir við Birkiholt, sem mikil ásókn er í. Myndatexti: Framkvæmdir hófust um áramót en fyrstu tvö húsin verða afhent í október-nóvember á þessu ári, önnur tvö eru á áætlun í febrúar-marz á næsta ári og þau síðustu í maí-júní þar á eftir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar