Loðna

Skapti Hallgrímsson

Loðna

Kaupa Í körfu

Loðnukvóti vertíðarinnar hefur verið aukinn um 50 þúsund tonn og er því nú orðinn um 765 þúsund tonn. Endanleg niðurstaða loðnurannsókna síðustu vikna mun liggja fyrir á allra næstu dögum og verður þá tekin ákvörðun um hvort að kvótinn verður aukinn enn frekar. ( Loðna. Mynd tekin um borð í Júpíter ÞH, þriðjudaginn 7. janúar 2003, við löndun á Þórshöfn á Langanesi. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar