Bikarmeistarar í fimleikum

Bikarmeistarar í fimleikum

Kaupa Í körfu

BIKARMÓT Fimleikasambands Íslands var haldið um helgina þar sem 35 lið sendu keppendur í níu flokkum. Hjá piltum sigraði Gerpla í þremur flokkum og Ármann í einum og hjá stúlkunum sigruðu Gerplurnar í fjórum flokkum og Grótta í einum. MYNDATEXTI: Bikarmeistarar Gróttu í efsta þrepi stúlkna. Frá vinstri: Elín Vigdís Andrésdóttir, Hera Jóhannesdóttir, Harpa Hauksdóttir, Sif Pálsdóttir og Fanney Hauksdóttir. (Nöfn stúlknanna á myndinni talið frá vinstri eru: Elín Vigdís Andresdóttir, Hera Jóhannesdóttir, Harpa Hauksdóttir, Sif Pálsdóttir , Fanney Hauksdóttir. Þessar stúlkur æfa að meðaltali 3 tíima á dag 6 daga í viku. Sif og Harpa keppa með lansilið Íslands í fimleikum.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar