Borgarleikhúsið - Verkið Hann - Júlíus Júlíusson

Jim Smart

Borgarleikhúsið - Verkið Hann - Júlíus Júlíusson

Kaupa Í körfu

Sjö manna spuni í Borgarleikhúsinu LEIKARARNIR Bergur Þór Ingólfsson, Arnbjörn Hlíf Valsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Sveinn Þórir Geirsson, Gunnar Hansson, Valur Freyr Einarsson og Harpa Arnardóttir tóku öll þátt í einþáttungi Júlíusar Júlíussonar frá Leikfélagi Dalvíkur í Borgarleikhúsinu á sunnudaginn. MYNDATEXTI: Júlíus Júlíusson frá Leikfélagi Dalvíkur stjórnaði spunaverkinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar