Iceland Food and Fun hátíðin - Sirrý

Sverrir Vilhelmsson

Iceland Food and Fun hátíðin - Sirrý

Kaupa Í körfu

VERÐLAUN vegna Iceland Food and Fun hátíðarinnar sem fram fór dagana 25. febrúar - 2. mars voru veitt í Perlunni á sunnudag. Það voru Flugleiðir og íslenskur landbúnaður sem stóðu fyrir þessari alþjóðlegu matar- og skemmtihátíð sem meðal annars fól í sér kokkakeppni ýmissa erlendra matreiðslumanna en einnig keppni íslenskra áhugamanna um matreiðslu. MYNDATEXTI: Sirrý úr sjónvarpsþáttunum Fólki og Bergþór Pálsson stússast yfir pottum. Að baki glittir í Dag B. Eggertsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar