Árbæjarskóli - Þemadagar

Halldór Kolbeins

Árbæjarskóli - Þemadagar

Kaupa Í körfu

Óttast afleiðingar stríðs Nemendur í Árbæjarskóla fræðast um börn í Írak - 19 (tilvísun bls. 2 á grein bls. 19) (HÓPUR nemenda í sjötta bekk í Árbæjarskóla brá út af hefðbundinni kennslu í síðustu viku á sérstökum þemadögum og fræddist um daglegt líf barna og fjölskyldna í Írak í ljósi yfirvofandi stríðsátaka í landinu. Þau hafa undanfarna daga viðað að sér efni á Netinu, horft á myndbönd og velt fyrir sér viðfangsefninu frá ólíkum sjónahornum.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar