Karim Djermoun

Jim Smart

Karim Djermoun

Kaupa Í körfu

Karim Djermoun rekur fyrirtækið Aukahlutir.com sem sérhæfir sig í sölu alls kyns aukahluta fyrir bíla eingöngu á Netinu. Karim, sem á franskan föður, er borinn og barnfæddur hér á landi og hefur haft mikinn áhuga á bílum allt frá því hann komst til vits og ára. Það merkilega við Karim er að þrátt fyrir umfangsmikinn rekstur á aukahlutaverslun er hann ekki ennþá kominn með bílpróf. MYNDATEXTI: Karim Djermoun rekur Aukahluti.com.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar