Hugmyndasamkeppni - Örn Þór og Einar

Sigurður Mar Óskarsson

Hugmyndasamkeppni - Örn Þór og Einar

Kaupa Í körfu

Framtíðarhúsnæði Grunnskólans á Ísafirði DÓMNEFND í hugmyndasamkeppni um framtíðarhúsnæði Grunnskólans á Ísafirði hefur lokið störfum og voru niðurstöður nefndarinnar kynntar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði nýlega. Dómnefndin veitti tillögu númer 6 fyrstu verðlaun að upphæð 2 milljónir króna, en að tillögunni stóðu arkitektarnir Einar Ólafsson og Örn Þór Halldórsson. MYNDATEXTI: Örn Þór Halldórsson og Einar Ólafsson við verðlaunatillöguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar