Bíll í höfnina á Hornafirði

Sigurður Mar Halldórsson

Bíll í höfnina á Hornafirði

Kaupa Í körfu

MANNLAUS bíll rann út af bryggju á Höfn í Hornarfirði skömmu eftir hádegið í gær. Kafari var nokkurn tíma að finna bílinn en síðan kom dráttarbáturinn Björn lóðs á staðinn og kippti honum upp með hjálp kranabíls. Bílinn var í sjónum í nokkra tíma og gera má því skóna að sjórinn hafi ekki farið vel með hann, þó að ekki hafi verið miklar skemmdir að sjá við fyrstu sýn. enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar