Nýheimar

Sigurður Mar Halldórsson

Nýheimar

Kaupa Í körfu

Nám, rannsóknir og nýsköpun undir sama þaki á Höfn Nýheimar eru miðstöð þekkingar, náms, rannsókna og nýsköpunar í sýslunni. Þar verða til húsa Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu, Bókasafnið, Háskólasetur Austurlands og frumkvöðlasetrið Nýheimabúðir. Á næstunni verða útibú Þróunarstofu Austurlands og Hafrannsóknastofnunar opnuð í Nýheimum. Markmiðið með því að steypa þessum stofnunum saman í eina byggingu er að þar skapist einstakt samfélag kennara og nemenda, fræðimanna, frumkvöðla og vísindamanna sem getur af sér nýjar hugmyndir og þekkingu. MYNDATEXTI. Jónas Ingimundarson tekur nýjan konsertflygil Hornfirðinga til kostanna í upphafi vígsluathafnar Nýheima.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar