Sólveig Pálsdóttir á Svínafelli 105 ára

Sigurður Mar Halldórsson

Sólveig Pálsdóttir á Svínafelli 105 ára

Kaupa Í körfu

SÓLVEIG Pálsdóttir frá Svínafelli í Öræfum varð 105 ára í gær. Sólveig eyddi afmælisdeginum á Hjúkrunarheimilinu á Höfn, þar sem hún býr. Sólveig er vel ern þótt sjónin sé farin að daprast og heyrnin að mestu leyti farin. MYNDATEXTI. Sólveig ásamt Guðlaugi Gunnarssyni, elsta syni sínum, sem fæddur er 1924. Sjö börn Sólveigar eru öll á lífi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar